Fyrsta hjálp

Í gær var fyrsta af nokkrum örnámskeiðum í fyrstu hjálp.

Dagskrá

Við viljum vekja athygli á því að dagskrá Björgunarfélagsins fyrir haustið 2011 er komin á síðuna undir um félagið, Dagskrá 2011

Kynningarmyndbönd

Gerð hafa verið tvö kynningarmyndbönd, annarsvegar fyrir nýliðana og hinsvegar fyrir unglingadeildina, Þau má skoða hér.Nýliðarnirhttp://www.youtube.com/user/xthor00#p/u/7/oYoXSyBEIfEUnglingadeildin http://www.youtube.com/watch?v=oYoXSyBEIfE&feature=relmfu

Haustið

Jæja nú fer haustið að bresta á með tilheyrandi látum. Unglingadeildin ættlar að hefja haustið á mánudaginn 29 ágúst og ef þú ert að byrja í 9 eða 10 bekk að þá ertu velkominn kl 20:00 á faxastíginn.      Strax í...

Leit á Fimmvörðuhálsi.

Björgunarfélag Vestmannaeyja var fyrr í dag kallað til leitar norsks göngumanns á Fimmvörðuhálsi.  Maðurinn er meiddur á fæti en var fyrr í dag í símasambandi við björgunarsveitir en tókst ekki að gefa upp staðsetningu sína.  Leitin hefur...

Rústabjörgunaræfing

Við ætlum að vera með nokkuð stóra rústabjörgunaræfingu kl 13:00 fimmtudaginn 2 júní sem er Uppstigningardagur. Við hvetjum alla til að taka þátt, því það er ekki oft sem okkur býðst að vera með svona æfingu, en við erum með hús til umráða...

Krakkarnir í Unglingadeildinn Eyjar kláruðu verkefnið.

Kl 20:00 í kvöld voru þau búinn að vera í 24 tíma um borð í gúmbjörgunarbátnum og þá getum við sagt með stolti að þau kláruðu verkefnið. Þetta er búið að vera líflegt, nokkuð mikil trafík var um svæðið og...

Unglingadeildinn Eyjar

Þá er þetta verkefni hálfnað og hefur gengið nokkuð vel, krakkarnir eru vel útbúinn til þessara vistar og láta nokkuð vel af vistinni í bátnum.

Unglingadeildinni Eyjar Safnar áheitum

Þá eru þau búinn að koma sér fyrir í í bátnum og þettalítur allt vel út. Eru fyrir neðan sjóbúðina hjá björgunarfélaginnu.

Sjúkrabíllinn á slökkvistöðina.

Breytingar verða á sjúkraflutningum í Vestmannaeyjum frá og með 1. maí þegar lögreglan, sem sinnt hefur þessum málaflokki hingað til hættir, og Heilbrigðiststofnunin í Vestmannaeyjum (HSV) tekur við rekstrinum.

Póstlistinn

Minnum en og aftur félagsmenn og aðra að hægt er að skrá sig á póstlistann á síðunni, neðarlega í vinstra megin á síðunni. (þeim megin sem klukkan er ekki á tölvunni þinni)

Enn og aftur, Árshátíð :D

Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á dagsskránni fyrir Árshátiðina.* Haldið í sjóbúðinni* Matur hefst kl 19:00 með forrétt * Veislustjóri verður Bjarni Ben* Spurningakeppnin verður á sýnum stað* Elvar verður ekki skemmtiatriði* Hrafnar HRAFNAR Hrafnar, leika fyrir dansi (Gömlu paparnir)*...

Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldin Laugardaginn 16 apríl.Matur hefst kl 19:00 og verður eldaður af heimsfrægum kokkum sem hafa eldað á bestu veitingastöðum heims.Veislustjórn verður Múfasa, oftast þekktur sem konungur ljónanna. Skemmtiatriðin verða Elvar. Og hljómsveitin Jetsky í frumeindum leikur...

Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldin 16 Apríl næstkomandi nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

Aðalfundur Björgunarfélags vestmannaeyja

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Þriðjudaginn  12. Apríl 2011 kl 20:00 í húsnæði félagsins   Dagskrá:   Hefðbundin aðalfundastörf   Önnur mál   Fyrir aðalfund hefst borðhald kl 19:00 ...

Hálendisgæsla SL 2011

Ef það er áhugi hjá félagsfólki fyir þessu verkefni, hafið samband við Adda í síma 8966815. þarf að vinnast hratt til þess að fá að panta svæði sem eru áhugaverð. 

Landsþing Hellu 13-14 Maí

Uppfært..Stefnt er að hópferð á Landsþing á Hellu, undirbúningur er á fullu hvað varðar gistingu, takmarkað gistipláss er í boði svo því fyrr sem fólk skráir sig því betra. frestur til skráningar rennur út 20. Mars, eftir það er ekki hægt...

Útkall vegna óveðurs.

um kl 19:00 kom beiðni um að klæðnig væri að losna á húsi hér í bæ.                                                                                                                                                                                                                                                                                           Fljótlega bætust við fleiri verkefni og nú þegar þetta er skrifað höfum við sinnt um fimm verkefnum sem eru flokkuð sem stærri verkefni. nú...

Tækjamót

Tækjamót SL sem frestað var s.l. vetur vegna snjóleysis verður haldið laugardaginn 12.feb 2011. Það verða; Bj.sv Húnar, Bj.sv Strönd og B.f. Blanda sem sjá um skipulagningu. Stefnt er á að vera á Skagaheiði.

Útkall F2 Gulur

Klukkan 10:06 var Björgunarfélagið kallað út þar sem þak var að fjúka af Vinnslustöðinni, en þá var SA 22 m/s á Stórhöfða og 32m/s í hviðum.  

4 5 6 7 8 9 10 11 12 13