Að gefnu tilefni

Mun Björgunarfélagið ekki vera með neina fólksfluninga í Bakkafjöruhöfn á komandi Þjóðhátíð.

Útkall F3-Grænn Fyrsta fjallabjörgunarútkallið í 11 ár

Kl 20:15 var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna manns sem var í sjálfheldu í Hánni, beint á móti kertaverksmiðjunni Heimaey.

U.D. Eyjar

nú um helgina verður ferð hjá krökkunum.

B.S.þór

kl 17:00 á þriðjudag verður báturinn tekinn á land og botninn á bátnum þrifinn. einnig verður notað tækifærið og löguð nokkur atriði sem liggur fyrir að þurfi að laga.  

Færeyjarferð

Ekki verður að þessari ferð.

Klifurveggur

Mikil ásókn hefur verið í klifurveggin hjá okkur.

Björgunarbáturinn þór kallaður út í dag

Kl 12:11 barst útkall gulur á björgunarbáturinn þór og var báturin farin út um 6 mín síðar til móts við katrínu KE8  

Landsþing og björgunarleikar á akureyri

þá eru þessi mál að komast á hreint.

Surtseyjarferð

Ef veður leyfir verður farið með vísindamenn í eyjuna mánudaginn 18 mai.

Fjallabjörgunaræfing FBBV

 Sumardagurinn fyrsti var vel notaður þrátt fyrir ágætis rigningu á köflum.  Fjallabjörgunarhópur BV hélt æfingu og Alþýðubandalagið veitti 11 styrki til líknar og félagsmála. 

Komnar nýjar myndir inn

í möppuna 2009.

Aðalfundur Björgunarfélagas Vestmannaeyja.

ATH BREYTTA STAÐSETNINGU 'A FUNDINUM.   Aðalfund Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Miðvikudaginn 22. Apríl 2009   Fundurinn verður með hefðbundnu sniði, fundurinn verður haldin í skátastykkinu og hefst maturinn kl 19:00 en fundurinn sjálfur byrjar kl 20:00

Hálendisgæsla

Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni, láti stjórnarmenn BV vita tímalega.

Hópur frá BV á fjöllum um páskanna.

Ákveðið hafði verið að fara og gista í skálanum á fimmvörðuhálsi.

Fréttatilkynning.

Frá Slökkviliði Vestmannaeyja og Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Félagsfundur BV

Vegna þeirra atburða sem áttu sér stað í liðini viku, verður haldinn félagsfundur á mánudagskvöld kl 20:00 í húsnæði félagsinns. Áríðandi að sem flestir mæti.

Rúta brennur við Sjóbúðina.

Um kl 03:30 í nótt var haft samband við formann Björgunarfélagsinns og látinn vita að að rúta sem var lagt í stæði við hliðina á Sjóbúðinni hjá okkur, væri að brenna. Þó nokkrar skemndir eru að sjá á húsnæðinu hjá...

Landsþing SL

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri 15. -17. maí n.k. Þingið hefst um hádegisbil á föstudegi og lýkur með glæsilegri árshátíð á laugardagskvöldinu.   

Allt að verða klárt fyrir björgunarleikanna.

Nú styttist í þessa leika, en björgunarleikarnir verða á laugardaginn.   Hafist verður handa kl 09:00 og verður verkefnum deilt út á hópa sem munu hefjast handa í beinu framhaldi.

Slysavarnardeildin Eykyndill 75 ára.

Sunnudaginn 22.mars er deildinn 75 ára.   Félagsfólk Björgunarfélagsinns óskar félagskonum í Eykyndli til hamingju með daginn.  

6 7 8 9 10 11 12 13