Eykyndill gefur hraðakerru

Enn og aftur koma slysavarnarkonurnar að verkefnum sem skifta okkur öll máli.

Neyðarkall björgunarsveitanna

Eins og undanfarinn ár munum við selja neyðarkallin og verður fjótlega farið að hafa samband við félagsfólk varðandi þessa sölu

Bólusetning Björgunarsveitarfólk

Eins og kom fram í sms sem var sent út skömmu áður en við áttum að mæta í bólusetninguna þá var þessu frestað um óákveðin tíma.

Bólusetning björgunarsveitarmanna.

komandi mánudag kl 1200 mun bólusettning hefjast hjá HSV og hvetjum við fólk til að mæta.

Innflúensa og Björgunarsveitir.

Á sunnudag 18.okt kl 1200-1400 verður námskeið varðandi okkar þátt í þessu skipulagi og hvernig viðbrögð okkar eru. Mannsi mun verða með þetta námskeið og hvetjum við alla að mæta.

Óveður í Eyjum.

Nú gengur yfir eyjarnar fyrsta alvöru haustlægðin

Að gefnu tilefni

Mun Björgunarfélagið ekki vera með neina fólksfluninga í Bakkafjöruhöfn á komandi Þjóðhátíð.

Útkall F3-Grænn Fyrsta fjallabjörgunarútkallið í 11 ár

Kl 20:15 var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna manns sem var í sjálfheldu í Hánni, beint á móti kertaverksmiðjunni Heimaey.

U.D. Eyjar

nú um helgina verður ferð hjá krökkunum.

B.S.þór

kl 17:00 á þriðjudag verður báturinn tekinn á land og botninn á bátnum þrifinn. einnig verður notað tækifærið og löguð nokkur atriði sem liggur fyrir að þurfi að laga.  

Færeyjarferð

Ekki verður að þessari ferð.

Klifurveggur

Mikil ásókn hefur verið í klifurveggin hjá okkur.

Björgunarbáturinn þór kallaður út í dag

Kl 12:11 barst útkall gulur á björgunarbáturinn þór og var báturin farin út um 6 mín síðar til móts við katrínu KE8  

Landsþing og björgunarleikar á akureyri

þá eru þessi mál að komast á hreint.

Surtseyjarferð

Ef veður leyfir verður farið með vísindamenn í eyjuna mánudaginn 18 mai.

Fjallabjörgunaræfing FBBV

 Sumardagurinn fyrsti var vel notaður þrátt fyrir ágætis rigningu á köflum.  Fjallabjörgunarhópur BV hélt æfingu og Alþýðubandalagið veitti 11 styrki til líknar og félagsmála. 

Komnar nýjar myndir inn

í möppuna 2009.

Aðalfundur Björgunarfélagas Vestmannaeyja.

ATH BREYTTA STAÐSETNINGU 'A FUNDINUM.   Aðalfund Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn Miðvikudaginn 22. Apríl 2009   Fundurinn verður með hefðbundnu sniði, fundurinn verður haldin í skátastykkinu og hefst maturinn kl 19:00 en fundurinn sjálfur byrjar kl 20:00

Hálendisgæsla

Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni, láti stjórnarmenn BV vita tímalega.

Hópur frá BV á fjöllum um páskanna.

Ákveðið hafði verið að fara og gista í skálanum á fimmvörðuhálsi.

6 7 8 9 10 11 12 13