Landhlutamót Unglingadelilda
Um helgina fórum við með unglingadeildina okkar UD-Eyjar til Þorlákshafnar á Landshlutamót
Útkall: Kona í sjálfheldu í Heimaklett
Um sexleytið í kvöld vorum við kölluð út vegna konu sem var komin
Sigið eftir rollum í klifi
Í kvöld fóru 4 félagar úr Björgunarfélaginu og sigu eftir rollu og 2 lömbum
Sjómannadagurinn
Björgunarfélag Vestmannaeyja óskar sjómönnum öllum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn.
Í björgunarbát í sólarhring
Núna klukkan 16:00 var Unglingadeildin Eyjar að hefja fjáröflun.....
Útkall: Vélarvana bátur austan við Elliðaey
Rétt uppúr klukkan hálf fimm var Björgunarfélagið kallað út...
Aðalfundur 2016
Í gær var haldin aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og urðu talsverðar breytingar á stjórn félagsins.
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja 2016
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl 20:00.
Æfing í nýja krananaum hjá Eimskip
Í gærkvöldi var félagsæfing og var æft línuvinna og fyrstuhjálp...
Útkall: Þyrla LHG í vandærðum
Laust uppúr klukkan 4 í dag barst Björgunarfélaginu neyðarkall frá Þyrlu Landhelgisgæslunar TF-LÍF...
Útkall F1: ferðamaður í sjónum við Reynisfjöru
Á 11 tímanum í morgun var Björgunarskipið Þór kallað út á hæsta forgangi...