Dagskrá Nýliða Björgunarfélags Vestmannaeyja veturin 2015 – 2016.

Það er 80% Mætingarskylda yfir alla nýliðaþjálfunina sem tekur rúmlega 18 mánuði.

Nýliðafundir er alla miðvikudaga kl 20.00, Mæting er í hús Björgunarfélagsins.

Nýliðar eiga alltaf að mæta með Hjálm, sigbelti ef þeir eiga, gott er að eiga höfuðljós og aðsjálfsögðu klædd eftir veðri.

 

2015

 

9. September – Kynningarfundur

 

16. September - Fyrsta Hjálp

 

23. September - Fjallabjörgun og Fyrsta Hjálp

 

30. September - Sjóbjörgunaræfing (Fer eftir veðri) (Mögulega bóklegt fyrir Fyrstu Hjálp 1)

 

Helgin 2-4 Október - Námskeiðið Fyrsta Hjálp 1 í Vestmannaeyjum

 

7. Október - Fjallabjörgun

 

14. Október - Umferðaslysaæfing

 

21. Október - Sig og félagabjörgun

 

Helgin 23-25. Október - Fjallabjörgun Grunnnámskeið í Vestmannaeyjum

 

28. Október - Hellaferð

 

4. Nóvember - Fjallganga

 

11. Nóvember - Félagsæfing

 

18. Nóvember - Fjallabjörgun

 

25. Nóvember - Vinnukvöld

 

2. Desember - Leika  sér í snjónum

 

9. Desember - Ekkert planað útaf prófum í skólanum.

 

16. Desember - Flugeldavinna

 

23. Desember - Flugeldavinna?

 

Flugeldasalan byrjar 28. Desember og er til 31. Desember og þeir nýliðar sem mæta og hjálpa til þessa daga fá bónus mætingu.

 

30. Desember - Flugeldavinna

 

2016

 

6. Janúar - Flugeldavinna?

 

13. Janúar - Flugeldavinna?

 

20. Janúar - Fjallabjörgun og Fyrsta Hjálp

 

27. Janúar - Bóklegt fyrir námskeiðið Fluglínutæki

 

Laugardagurinn 30. Janúar - Verklegt fyrir námskeiðið Fluglínutæki í Vestmannaeyjum

 

3. Febrúar - Félagsæfing

 

10. Febrúar - Fjallganga (Mögulega bóklegt fyrir Snjóflóð 1)

 

Helgin 12-14. Febrúar - Námskeiðið Snjóflóð 1 í Bláfjöllum 

 

17. Febrúar - Böruæfing

 

24. Febrúar - Vinnukvöld

 

2. Mars - Fjallabjörgun

 

9. Mars - Rústabjörgun

 

Helgin 11-13. Mars – Námskeiðið Leitartækni á Hellu

 

16. Mars - Fyrsta Hjálp

 

23. Mars - Umferðaslysaæfing

 

30. Mars – Sjóbjörgunaræfing (Fer eftir veðri)

 

6. Apríl - Fjallabjörgun (Mögulega bóklegt fyrir Fyrstu Hjálp 2)

 

Helgin 8-10. Apríl - Námskeiðið Fyrsta Hjálp 2 í Vestmannaeyjum?

 

13. Apríl - Nýliðakeppni fyrir aðalfund félagsins

 

20. Apríl - Félagsæfing

 

27. Apríl - Böru- Fyrstu Hjálpar og Fjallabjörgunaræfing

 

4. Maí - Sjóbjörgunaræfing

 

11. Maí - Leitaræfing

 

18. Maí - Fjallabjörgun

 

25. Maí – Nýliðapróf

 

Helgin 27-29. Maí - Námskeiðið Áhafnirbjörgunarskipa í Vestmannaeyjum

 

1. Júní - Eitthvað skemmtilegt :) Síðasti fundur sem telst með í mætingu þangað til við byrjum aftur í september