Innflúensa og Björgunarsveitir.


Á sunnudag 18.okt kl 1200-1400 verður námskeið varðandi okkar þátt í þessu skipulagi og hvernig viðbrögð okkar eru.
Mannsi mun verða með þetta námskeið og hvetjum við alla að mæta.
 
 
Markmið námskeiðsins er að undirbúa björgunarsveitarmenn fyrir þau verkefni sem upp geta komið vegna mögulegs faraldurs svínaflensu. rifjað verður upp það helsta úr fystu hjálp sem skiftir máli þegar verið er að hlynna að sjúklingum svo og hvernig björgunarsveitamenn geta tryggt sitt öryggi og sinna nánustu.