Bólusetning Björgunarsveitarfólk


Eins og kom fram í sms sem var sent út skömmu áður en við áttum að mæta í bólusetninguna þá var þessu frestað um óákveðin tíma.
þrátt fyrir að eftir hafi verið gengið þá er ekki komin nein dagsetning á hvenær bólusett verður og meðan svo er þá er ílla hægt að gera ráð fyrir því að við getum uppfyllt okkar þátt í þessu verkefni.  Gert er ráð fyrir því að viðbragðsaðilar séu bólusettir með fysta flokk. Eins og kom fram í mög góðu námskeiði um H1N1 sem haldið var hjá okkur  þá eru verkefni okkar ærin ef til kemur að farið verði á neiðarstig.
 
Úrdráttur úr viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs innflúensu:
 
Landsáætlun.
 
  • Tryggja að sjúkraflutningarmenn og björgunarsveitarmenn fái veirulyf samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknirs.
  •       Ábyrgð: rekstaraðilar sjúkraflutninga og sóttvarnarlænar umdæma og svæða.