Óveðursútkall


Á þriðja tímanum í dag var boðað út hjá Björgunarfélaginu og þá þegar voru nokkur verkefni sem biðu.
Tók þetta um eina og hálfa tíma að gánga frá þeim verkefnum ásamt því sem bættist við. Nú þegar þetta er skrifað um kl 18:oo hefur heldur bætt í veðrið eins og spáð var. Eru félagsmenn komnir aftur á ferðina til aðstoðar.