Óveðursaðstoð


Um kl 06:00 í morgun komu boð um aðstoð vegna veðurs.
En í nótt hefur snjóað mikið og er bærinn allur meira og minna ófær, einnig hefur bætt í vindinn og gerir það allar aðstæður mun erfiðari.