Flugeldasala fyrir Þrettándann


Vegna veðurs hefur þrettándinn verið færður til um sólarhring og verður haldinn á morgun, laugardag 8 janúar kl 19:00. Vegna þessa verður flugeldasölunni einnig seinkað og opnað verður á morgun kl 13:00. En einnig verður opið í dag föstudag frá 13:00 og eitthvað fram eftir degi.