Tækjamót


Tækjamót SL sem frestað var s.l. vetur vegna snjóleysis verður haldið laugardaginn 12.feb 2011. Það verða; Bj.sv Húnar, Bj.sv Strönd og B.f. Blanda sem sjá um skipulagningu. Stefnt er á að vera á Skagaheiði.
Áætlað er að BV fari á mótið, en skráning og nánir upplýsingar eru hjá Arnóri í síma 8678905 eða á arnor89@simnet.is