Árshátíð


Árshátíð Björgunarfélags Vestmannaeyja verður haldin Laugardaginn 16 apríl.
Matur hefst kl 19:00 og verður eldaður af heimsfrægum kokkum sem hafa eldað á bestu veitingastöðum heims.
Veislustjórn verður Múfasa, oftast þekktur sem konungur ljónanna. Skemmtiatriðin verða Elvar. Og hljómsveitin Jetsky í frumeindum leikur fyrir dansi.
Skráning fer fram í bókhlöðunni á milli 12:00 og 12:01 alla virka daga, eða á Miði.is 
Að mestu gríni slepptu verður árshátíðin sem sagt haldin laugardaginn 16 apríl í skátaheimilinu og matur hefst kl 19:00.
Öll skemmtiatriðin koma til með að fjalla að einhverju leiti um Elvar og eru allar uppástungur vel þegnar.
Hljómssveitin verður auglýst síðar.
Skráning er á e-mailið arnor89@simnet.is eða í síma 8678905-Arnór
Skráning verður að vera komin fyrir miðvikudaginn 13 apríl og kostnaðurinn er mikill eða 1450 kr pr haus(ath ekki verður gefið til baka)