Haustið


Jæja nú fer haustið að bresta á með tilheyrandi látum. Unglingadeildin ættlar að hefja haustið á mánudaginn 29 ágúst og ef þú ert að byrja í 9 eða 10 bekk að þá ertu velkominn kl 20:00 á faxastíginn.
      Strax í kjölfarið á því munu Nýliðarnir hefja leik, eða á miðvikudaginn 31 ágúst, og ef þú ert fædd/ur 95 eða fyrr að þá ert þú velkominn til okkar á faxastíginn kl 19 :00 og kynnast starfinu.
      Dagskrá fyrir fullgilda er í vinnslu en hún mun birtast hér á síðunni og einnig munu félagar fá hana senda á e-maili. Fyrsti félagsfundur verður 21 september og Langur laugardagur verður haldinn 3 september og viljum við hvetja alla félagsmenn til að mæta þá. Nánari dagskrá kemur á næstu dögum.
 
Kveðja Stjórnin.