Fyrsta hjálp


Í gær var fyrsta af nokkrum örnámskeiðum í fyrstu hjálp.
 Ármann Höskuldsson var með þetta námskeið, sem er ætlað fyrir fullgilda félagsmenn. mæting var með ágætum og sátu 10 þetta námskeið. Ármanni tókst að gera þetta efni mjög áhugavert og hann var líflegur......mjög líflegur og hélt fulli athygli félagsfólks allan tíman.
Og nú bíðum við spennt eftir áframhaldi.