Námskeið í Aðgerðarstjórn


Verður haldið 11.nóvember kl 18:00 í húsnæði félagsinns.og er þetta helgarnámskeið.
 
 
 
 

Námskeiðið er ætlað björgunarsveitamönnum og lögreglu sem vinna við eða hafa áhuga á stjórnun aðgerða björgunarsveita. Verklegar æfingar, sýnikennsla og fyrirlestrar til skiptis. vikomandi svæðisstjórnir fá afhent stjórnendavesti á þá sem mæta á námskeiðiið.