112 dagurinn


 112 dagurinn var haldin að venju þann 11. febrúar. Í þetta skipti var björgunarfélagið með æfingu 
 fyrir utan Sparisjóð Vestmannaeyja þar sem almenningur gat fylgst með.
 
 Sett var upp flókin línubrú sem gerði björgunarmönnum kleift að færa börur bæði fram, aftur, upp og niður. Daníel Ólafsson, nýliði hjá björgunarfélaginu tók þetta myndband af afrakstrinum