Björgunarbáturinn Þór kallaður út.


 miðvikudaginn 20 júni
Björgunarbáturinn þór var kallaur út vegna skútu sem var í alvarlegum vandræðum. Um er að ræða skútu sem er í vandræðum , vélavana og með rifin segl en hefur þó einhverja stjórn. 
Skútan er staðsett um 150 km. austur af Heimaey, við suðurströnd Íslands eða við Meðallandsbugt.
 Gekk þetta verkefni vel og komst skútan til hafnar i eyjum.