Sex vestmannaeyjingar klifu Mont Blanc


http://1918.is/skrar/image/alpar/aguille.jpgSex strákar frá Vestmannaeyjum lögðu land undir fót í sumar til að klífa þrjá tinda, Mont Blanc, litla og stóra, og Matterhorn.Skilirði og veður var erfitt og komust þeir á aðeins einn þeirra, Mont Blanc, sem er hæsta fjall Evrópu. Bjartur Týr Ólafsson, skrifaði ferðasöguna sem sýnir að ganga á hæstu fjöll Alpafjalla er ekkert grín.
 
Með í ferð voru fjórir félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja, en greinin sem birtist í Eyjafréttum þann 23. ágúst má einnig nálgast hér.