Ekkert fikt!


 Félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja gerðu víðreist á dögunum og fóru alla leið yfir í Barnaskólann, þar sem þeir héldu erindi um rétta meðhöndlun flugelda.
 Hlýddu á nemendur í 8.-10. bekk og er vonandi að eitthvað hafi síast inn.
 Viljum einnig minna björgunarsveitarmenn sem og aðra bæjarbúa á að nota hlífðargleraugu um áramótin og umgangast flugelda á skynsamlegan hátt.