Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja


 Aðalfundur Björgunarfélagsins verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.
Borðhald hefst kl. 19.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í stjórn eru beðnir um að hafa samband við stjórnina.