Félagsfundur, nýliðakynning og unglingardeild


 
 
Jæja þá er vetrarstarfið að hefjast með fullum krafti. Miðvikudaginn næstkomandi verður félagsfundur til að byrja árið og eftir fundinn ætlar Ármann Ragnar Ægisson að vera með ljósmyndasýningu og sögur ef ferð nokkra félaga á Kilimanjaro nú í ágúst.
 
Á fimmtudaginn verður svo kynningarfundur fyrir nýliða 16 ára og eldri og svo á mánudaginn í næstu viku verður kynningarfundur fyrir unglingadeildina krakka fædda 1999 og 1998.
 
 
Jæja þá er vetrarstarfið að hefjast með fullum krafti. Miðvikudaginn næstkomandi verður félagsfundur til að byrja árið og eftir fundinn ætlar Ármann Ragnar Ægisson að vera með ljósmyndasýningu og sögur ef ferð nokkra félaga á Kilimanjaro nú í ágúst.
 
Á fimmtudaginn verður svo kynningarfundur fyrir nýliða 16 ára og eldri og svo á mánudaginn í næstu viku verður kynningarfundur fyrir unglingadeildina krakka fædda 1999 og 1998.