Félagsfundur 4.09.2013


 Félagsfundur 
 Félagsfundur verður haldinn í húsnæði félagsins að faxastíg 38 þann 4. september klukkan 20:00
farið verður yfir starf vetursins og það sem er á döfinni hjá félaginu á komandi vetri.
 
Eftir fundinn verður Ármann Ragnar Ægisson með myndasýningu og ferðasögu frá ferð þeirra félaga á Kilimanjaro í Afríku í ágúst síðastliðnum.
 
Vonandi sjáumst við sem flest, sérstaklega gamlir Kilimanjaro farar boðnir sérstaklega velkomnir.
 
Kv Stjórnin