Samæfing á sjó 23.04.2015


Björgunarfélag Vestmannaeyja óskar Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars..
Björgunarfélag Vestmannaeyja óskar Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars.
Í dag sumardaginn fyrsta tók Björgunarbáturinn Þór þátt í samæfingu með björgunarskipinu Oddi V Gíslasyni frá Grindavík , Varðskipnu þór, björgunarsveitin Björg frá Eyrarbakka ásamt þyrluni TF-LIF.
Æfingin í dag var fyrst og fremst til að æfa samhæfingu og samskipti á milli ólíkra björgunareininga og stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar vegna leitar og björgunar á sjó.
 
Myndir frá æfinguni: