Fagnámskeið í fjallabjörgun


Nú hafa 3 félagar frá Björgunarfélaginu lokið Fagnámskeið í fjallabjörgun sem haldið var dagana 20 maí til 24 maí
Nú hafa 3 félagar frá Björgunarfélaginu lokið Fagnámskeið í fjallabjörgun sem haldið var dagana 20 maí til 24 maí. Námskeiðið er 50 klukustunda námskeið þar sem nemandur læra að meta björgunarkerfin með tilliti til styrks og læra að byggja sín  eigin kerfi þannig að þau séu viðeigandi að stærð og getu. Nemandendur verða hæfari sem stjórnandi á vettvangi og ölast betri yfirsýn yfir mikilvæga öryggisþætti.