Bíl fastur við eldfell


Björgunarfélag Vestmannaeyja var um klukkan 19 í kvöld kallað út vegna húsbíls..

Björgunarfélag Vestmannaeyja var um klukkan 19 í kvöld kallað út vegna húsbíls sem sat fastur í vigrinum á veginum fyrir neðan Eldfell. Um var að ræða ferðafólk sem hafði ætlað að fara að skoða gíginn á Eldfelli en ekið eftir vitlausum vegi og þegar súa átti við fest sig. Var bílinn dreginn laus og þeim svo sýnt hvar gígurinn er.