Útkall: Fastur bíl við eldfell
Rétt uppúr kvöldmatarleytið var Björgunarfélagið kallað út vegna húsbíls
Rétt uppúr kvöldmatarleytið var Björgunarfélagið kallað út vegna húsbíls sem sat fastur á veginum meðfram Eldfelli. Viljum við vara fólk við að vegurinn er ófær, vikurinn er mjög mikill og auðvelt að festa sig í honum.