Útkall: F2 flugvél í vandræðum við vestmannaeyjaflugvöl


Björgunarfélagið og Björgunarbáturinn Þór, ásamt öðrum viðbragsaðilum, var kallað út rétt eftir klukkan 11 í morgun vegna lítillar erlendrar flugvélar
 Björgunarfélagið og Björgunarbáturinn Þór, ásamt öðrum viðbragsaðilum, var kallað út rétt eftir klukkan 11 í morgun vegna lítillar erlendrar flugvélar með tvo menn innanborðs. Vélin var í vandræðum vegna slæms veðurs og óskaði flugmaðurinn eftir því að fá að lenda á Vestmannaeyjaflugvelli. Skömmu eftir að viðbragsaðilar voru komnir á flugvöllinn og búnir að gera sig klára náðu flugmennirnir að lenda vélinni heilu og höldnu og varð engum meint af.