Nóg að gera hjá Björgunarfélaginu


 Segja má að það sé nóg að gera hjá Björgunarfélaginu 
 Segja má að það sé nóg að gera hjá Björgunarfélaginu þessa helgi en fjórir félagar eru á endurmentunn í vettvangshjálp í óbyggðum (WFR), tveir félagar eru á fagnámskeiði aðgerðastjórnun og fimm félagar eru að taka þátt í leit af Birnu Brjánsdóttir.
 
Leitinn af Birnu Brjánsdóttir
 
Fagnámskeið í Aðgera Stjórnun
 
Fagnámskeið í Aðgera Stjórnun
 
Endurmentun í WFR