Útkall: Eldur í bát


Rétt uppúr klukkan 12 í dag var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna elds í Þrasa VE 

Rétt uppúr klukkan 12 í dag var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna elds í Þrasa VE rétt austan við Bjarnarey.4 félagar fóru af stað á Eykyndli harðbotna slöngubát félagsins en Björgunarskipið Þór er í slipp og er þetta í fyrsta skiptið sem nýr Eykyndil er notaður í útkall. Þegar Eykyndill kom að Þrasa VE voru bátsmenn búnir að ná að slökkva eldinn og fylgdu þeir honum til hafnar.

Myndir: