Unglingadeildin okkar í fjáröflun fyrir landshlutamót


Þessa stundina er Unglingadeildin okkar í fjáröflun fyrir ferð sem þau ætla í á Höfn í Hornafirði en þar verður haldið Landshlutamót Unglingadeilda í Júní. Krakkar hafa síðustu daga farið í fyrirtæki og fengið áheit fyrir ferðinni en þau ætla að vera í gúmmibjörgunarbát í 24 klukkutíma og safna þannig fyrir ferðinni. Þau byrjuðu klukkan 18:00 á Föstudag og verða fram til klukkan 18:00 í dag Laugardag. Viljum við þakka kærlega þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu okkur í þessu!

Þessa stundina er Unglingadeildin okkar í fjáröflun fyrir ferð sem þau ætla í á Höfn í Hornafirði en þar verður haldið Landshlutamót Unglingadeilda í Júní. Krakkar hafa síðustu daga farið í fyrirtæki og fengið áheit fyrir ferðinni en þau ætla að vera í gúmmibjörgunarbát í 24 klukkutíma og safna þannig fyrir ferðinni. Þau byrjuðu klukkan 18:00 á Föstudag og verða fram til klukkan 18:00 í dag Laugardag. Viljum við þakka kærlega þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu okkur í þessu!