Útkall: Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu á Dalfjalli


Björgunarfélagið var kallað út rétt fyrir hádegi í dag þar sem erlendur ferðamaður hafið komið sér í sjálfheldu í Dalfjallinu. Vel gekk að komast til mannsins en setja þurfti upp tryggingar og línur og slaka Björgunarmanni til hans og hífa þá svo báða upp, fylgdum honum svo alla leið niður af fjallinu.

Björgunarfélagið var kallað út rétt fyrir hádegi í dag þar sem erlendur ferðamaður hafið komið sér í sjálfheldu í Dalfjallinu. Vel gekk að komast til mannsins en setja þurfti upp tryggingar og línur og slaka Björgunarmanni til hans og hífa þá svo báða upp, fylgdum honum svo alla leið niður af fjallinu.