Ert þú Bakvörður? - Söfnunarþáttur 21. september 2018


Bakverðir standa þétt við bakið á björgunarsveitum og slysavarnadeildum landsins með mánaðarlegum stuðningi. Þannig leggja þeir sitt af mörkum til að tryggja öryggi og bjarga mannslífum.

Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir söfnunarþætti 21. september á Stöð 2.