Útkall vegna óveðurs í kvöld


Uppúr klukkan 18 í kvöld var Björgunarfélagið kallað út vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki á Fjólugötu, nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn. Allt var fergjað vel niður og vorum félagsmenn að hætta störfum rétt fyrir 22 í kvöld.

Uppúr klukkan 18 í kvöld var Björgunarfélagið kallað út vegna þakplatna sem voru farnar að losna af húsþaki á Fjólugötu, nokkur lítill verkefni fylgdu í kjölfarið en þakplötur af húsinu höfðu meðal annars fokið víðsvegar til vesturs í bæinn. Allt var fergjað vel niður og vorum félagsmenn að hætta störfum rétt fyrir 22 í kvöld.