Útköll á gamlársdag


Fyrir hádegi var félagið kallað út vegna þess að þakplötur og stillansar voru farnar að fjúka.


​Allt gekk vel og voru menn nokkuð fljótir að klára verkefnin.