Óveður framundan


Er ekki örugglega allt lauslegt kyrfilega fest niður?
Veðurstofan vill vekja athygli á spá um  vonsku­verðri á morg­un og mun meðalvindur vera um 20-38 m/s á landinu á morgun
Ef þú þarft á aðstoð að halda hafðu þá samband við Neyðarlínunni í síma 112

Er ekki örugglega allt lauslegt kyrfilega fest niður?
Veðurstofan vill vekja athygli á spá um  vonsku­verðri á morg­un og mun meðalvindur vera um 20-38 m/s á landinu á morgun. Það geng­ur í suðaust­an og aust­an 20-28 m/​s með snjó­komu eða slyddu S- og V-lands á morg­un. Hæg­ari og úr­komu­lítið á N- og A-landi, en hvess­ir einnig þar síðdeg­is með ofan­komu. Vægt frost á morg­un, en hiti um eða yfir frost­marki sunn­an til þegar kem­ur fram á dag­inn.
Ef þú þarft á aðstoð að halda hafðu þá samband við Neyðarlínunni í síma   112