339486256-711829664026826-3416894323028955214-n_0

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja verður haldin miðvikudaginn 19 apríl í kjallaranum á björgunarmiðstöðinni að Faxastíg 38. Fundurinn hefst kl 20.00. Borðhald hefst kl 19:30 Skráning í matinn þarf að berast fyrir miðnætti sunndaginn 16 apríl á 1918@1918.is 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur...

308860028-781980239719797-5864416317540811880-n-1

Nýr Þór

Kæru Vestmannaeyingar og gestir! Nýr Þór siglir til eyja á laugardaginn og opið skip til sýnis á sunnudag.

287074232-696880821563073-2812301885580215243-n

Nýsmíði á björgunarskipi Björgunarfélags Vestmannaeyja

Nýsmíði á björgunarskipi Björgunarfélags Vestmannaeyja er vel á veg komin í skipasmíðastöð Kewatec í Kokkola í Finnlandi. Niðursetning vélbúnaðar er langt komin og var aðalvélum komið fyrir núna í vikunni. Í framhaldi verður stýrishúsi komið fyrir á skrokknum, en unnið...

285631631-10160664914593755-672735905761297635-n

Útkall vélavana bátur

Útkall á Þór Í nótt kl 03:30 komu boð á Björgunarskip Vestmannaeyja vegna vélarvana skips við Fagurhólmsmýri við Skeiðarársand, 2 sjómílur frá landi. B. B Þór var farinn út með 7 manna áhöfn um 03:45. Um er að ræða 9 metra...

278730709-661195958464893-5769906712529518873-n

Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Bátasjóðs Vestmannaeyja var haldin

Í gær var haldin aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Bátasjóðs Vestmannaeyja. Í upphafi fundar var skrifað undir styrktarsamning milli Vestmannaeyjabæjar og Björgunarfélags Vestmannaeyja vegna smíði nýs Björgunarskips