bakvardarsveitin

Ert þú Bakvörður? - Söfnunarþáttur 21. september 2018

Bakverðir standa þétt við bakið á björgunarsveitum og slysavarnadeildum landsins með mánaðarlegum stuðningi. Þannig leggja þeir sitt af mörkum til að tryggja öryggi og bjarga mannslífum. Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir söfnunarþætti 21. september á Stöð 2.

29541651_10155726931649191_696919841601406935_n

Opið hús

Kæru bæjarbúar og gestir. Þann 04. ágúst sl. voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Í tilefni aldarafmælisins verðum við með opið hús laugardaginn 01. september nk. Við viljum því bjóða ykkur að koma og skoða húsnæði okkar að...

29541651_10155726931649191_696919841601406935_n

Afmæli Björgunarfélagsins

Kæru núverandi og fyrrverandi félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja og Hjálparsveitar skáta Vestmannaeyjum. Ásamt öllum félagsmönnum Slysafélagsins Landsbjargar,18 ára og eldri.

29541651_10155726931649191_696919841601406935_n

Björgunarfélagið 100 ára

Fyrir 100 árum eða þann 4 ágúst 1918,  boðaði  Karl Einarsson sýslumaður og þingmaður fjölda eyjamanna á fund en fundarefni var að ræða um stofnun björgunarfélags tilgangur félagsins væri að kaupa björgunar- og eftirlitsskip, annast bjargráð, eftirlit með veiðarfærum og landhelgisgæslu...

36468623-1896012563796841-6295115569834229760-n

Útkall: Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu á Dalfjalli

Björgunarfélagið var kallað út rétt fyrir hádegi í dag þar sem erlendur ferðamaður hafið komið sér í sjálfheldu í Dalfjallinu. Vel gekk að komast til mannsins en setja þurfti upp tryggingar og línur og slaka Björgunarmanni til hans og hífa...