Björgunarskipið Þór
Núverandi Þór var smíðaður árið 1993 í Ulsteinvik, Noregi og er af gerðinni Alusafe 1500. Báturinn er 14,6 metrar á lengd og 4,4 metrar á breid og ganghraði er um 27 sjómílur og ristir hann um 85 cm. Báturinn er smíðarur úr áli og er búinn lokuðum hólfum og á ekki að geta sokkið og hann á að rétta sig sjálfkrafa við ef honum hvolfir.
Báturinn er útbúinn eins og sjúkrabíll.
-
Viðbragðstími: 5 mín.
-
Fjöldi í áhöfn: 5
-
Ganghraði: 28 sml/klst.
-
Drægni: 95 sml.
-
Sími: 841-4839.
-
Tetra: 641-4839
-
Tengiliður: Adolf Þórsson 896-6815.
Fjarskiptabúnaður um borð:
-
3xVHF
-
VHF m/flugtíðnum
-
Tetra talstöð
-
Sími
Siglingatæki um borð:
-
Áttaviti
-
GPS áttaviti
-
STK
-
AIS
-
Tölva m/siglingaforriti
-
Ratsjá
-
Dýptarmælir
-
Plotter
-
Sjálfstýring.
Sjúkra- og björgunarbúnaður um borð:
-
Lögbundinn björgunarbúnaður skipa
-
Skelbörur
-
Skrapa
-
Bakbretti
-
Sjúkrabörur
-
Ketvesti,
-
Súrefni (2x10L og 1x2L)
-
Spelkusett,
-
2x ofkælingarpokar
-
Teppi
-
Vökvasett
-
Búnaður til öndunaraðstoðar
-
Hjartastuðtæki
-
4x Björgunargallar
-
6x Þurrgallar
-
5x Bjargvesti,
-
20x Gestavesti.
-
Krókstjaki
-
300m dráttartóg.
Smíði:
-
Smíðaur úr áli
-
Brúttó: 23
-
Lengd:14,6
-
Breidd: 4,40
-
Dýpt: 1,1
-
Djúprista: 85 cm.
Bjargsvæði Þórs: