thumall2

Ferð á Þumal í júní 2013

Við sátum fjórir í Herjólfi og ræddum málin hvert við ætluðum að fara í þetta skiptið, spáin var góð og stefnan var því sett á hinn margumtalaða Þumal. Þarna voru þeir Ármann, Ásgeir, Bergur og Bjartur Týr.

Eyjapeyjar á toppi Evrópu 2012

Sex strákar frá Vestmannaeyjum lögðu land undir fót í sumar til að klífa þrjá tinda, Mont Blanc, litla og stóra, og Matterhorn.Skilirði og veður var erfitt og komust þeir á aðeins einn þeirra, Mont Blanc, sem er hæsta fjall Evrópu. Bjartur...

Ferð á Mont Blanc 1998

Kláfurinn brunaði markvisst upp hlíðina með okkur þrjá innanborðs ég horfði til skiptis út og á félaga mín Bjarna Halldórsson og Davíð Friðgeirsson. Allir um borð voru fjallamenn, engir túristar voru leyfðir vegna veðurs. Kláfurinn gekk frá Chamonix og upp...

Kveikjum eld og seljum síld

Sumarið 1994 hafði Aðalsteinn Sigurjónsson útibússtjóri Íslandsbanka samband við félagið og fór þess á leit að við tækjum að okkur förgun á Sjöfn Ve fyrir bankann þar sem búið væri að úrelda bátinn. Ákvað stjórn félagsins að félagið tæki þetta...

Flateyrarferð

Aðdragandi Þann 29. október 1995, örfáum dögum eftir hið hörmulega slys á Flateyri, þar sem fjöldi manna fórst í snjóflóði, bárust Björgunarfélagi Vestmannaeyja boð um að senda hóp manna þangað til þess að vinna að björgun verðmæta. Stjórnin hringdi út til...

Samvörður 1997

Ég ætla að stikla á stóru um þátttöku Björgunarfélags Vestmannaeyja í æfingunni Samvörður 1997.

Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum 15 ára

Það er margt sem kemur upp í hugann þegar maður lítur yfir þau 15 ár sem Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum hefur starfað. Best er að byrja á byrjuninni og rekja sig fram til dagsins í dag.

Hugleiðingar úr gosinu

Daginn fyrir gos eins og sagt er hér í Eyjum voru nokkrir félagar Hjálparsveita skáta að vinna við væntanlegt húsnæði sveitarinnar að Skólavegi 13. Um kvöldið þann 22. janúar hafði verið lokið við að ganga frá uppsetningu innveggja og gerðu...

Ferð á Þumal 1975

Bergklifur hefur ekki verið stundað mikið á Íslandi sem sport, þó hafa nokkrir Íslendingar stundað það bæði hér og erlendis. T.d. ber að nefna menn eins og Guðmund frá Miðdal eða Þórð Guðjohnsen sem fyrstur Íslendinga kleif Matterhorn, eða Eldeyjar-Hjalta...

Á Matterhorn með H.S.V.

"Komdu núna upp", hrópaði Kjartan niður til mín. Ég horfði með skelfingarsvip upp eftir, að því er mér fannst, nærri lóðréttu bergi, og eitt augnablik datt mér í hug að láta stoltið til hliðar og hætta bara við allt saman....

Ferð á hæsta fjall Afríku

10 meðlimir HSV lögðu land undir fót síðustu daga ágústmánaðar 1974. Haldið var til Afríku. Fréttin kvisaðist út og ekki voru allir á eitt sáttir með hugmyndina því að í Morgunblaðinu nánar tiltekið í Velvakanda var því haldið fram að...

Aðdragandi að stofnun HSV

Það var um vorið 1965. Ég og kona mín leigðum íbúðina í húsinu Gefjun við Strandveg. Þegar líða tók að sumri setti Knattspyrnufélagið Týr upp skrifstofu í húsinu til undirbúnings þjóðhátíðar. Hermann Einarsson hafði tekið að sér framkvæmdarstjórn þjóðhátíðar. Í...

Ferð á Mont Blanc 1973

Við vorum fjögur sem komu til Chamonix á undan hinum félögunum úr HSV, Bjarni Sighvats og Auróra, Anna Þóra og ég. Við komum að kvöldi til Chamonix sem er í samnefndum dal með Mont Blanc í suðri og Plan...