Flugeldasala:

Flugeldasalan ár hvert er mjög mikilvægur þáttur í starfi Björgunarfélags Vestmannaeyja og er jafn fram stærsta fjáröflun félagsins. Flugeldasalan er helsta forsendan fyrir því að hægt sé að halda úti öflugari björgunarsveitt, þjálfa þarf upp björgunarfólk kaupam, reka og við halda þarf tækjum og tólum fyrir hin ýmsu björgunarstörf.