Útkall vélavana bátur


Útkall á Þór
Í nótt kl 03:30 komu boð á Björgunarskip Vestmannaeyja vegna vélarvana skips við Fagurhólmsmýri við Skeiðarársand, 2 sjómílur frá landi. B. B Þór var farinn út með 7 manna áhöfn um 03:45. Um er að ræða 9 metra langan skemmtibát með þriggjamanna áhöfn.
Þór kom að bátnum um kl 8:00 í morgun en þá hafði Polar Ammassk dregið bátinn nokkrar sjómílur í áttina til eyja.
Þór er svo væntanlegur í höfn í eyjum um kl 17 í dag.
Þetta er því nokkuð langur dagur hjá sjálfboðaliðum okkar.
Útkall á Þór
Í nótt kl 03:30 komu boð á Björgunarskip Vestmannaeyja vegna vélarvana skips við Fagurhólmsmýri við Skeiðarársand, 2 sjómílur frá landi. B. B Þór var farinn út með 7 manna áhöfn um 03:45. Um er að ræða 9 metra langan skemmtibát með þriggjamanna áhöfn.
Þór kom að bátnum um kl 8:00 í morgun en þá hafði Polar Ammassk dregið bátinn nokkrar sjómílur í áttina til eyja.
Þór er svo væntanlegur í höfn í eyjum um kl 17 í dag.
Þetta er því nokkuð langur dagur hjá sjálfboðaliðum okkar.