Eykyndill
 
Eykyndill er harðbotna slöngubátur af gerðinni  Technomariner með tvo Yamaha 70 hestafla utanborðsmótor.  Ganghraði bátsins er um 34 sjómílur. Báturinn er útbúinn siglingatæki, leitarljós, VHF talstöð, Tetra talstöð, neyðarblysum,  rekakkeri  ásamt fyrstuhjálparbúnað og dráttartóg. Báturinn var tekinn í nokkun sumarið 2017 og kom í staðinn fyrir eldri slöngubát félagsins sem bar sama nafn en hann var að gerðinni humber destroyer.
 
Kallmerki: Eykyndill
Tetra: 641-4838