Fjáröflun:
Þrátt fyrir að allir meðlimir Björgunarfélags Vestmannaeyja séu allir sjálfboðaliðar er rekstur öflugra björgunarsveitar afar kostnaðarsamur. Þjálfa þarf upp björgunarsveitarfólk, kaupa þarf tæki og tól og einnig að viðhalda þeim, húsnæði þarf undir búnað og olíu þarf á tækin. Allt þetta starf er fjármagnað og rekið með styrkjum frá almenning.