Þann 21. mars 1992 voru björgunarsveitirnar tvær í Vestmannaeyjum sameinaðar undir nafninu Björgunarfélag Vestmannaeyja og merki Hjálparsveitarinnar. Félagið er nú vel tækjum búið og er með einn besta viðbragðstíma í sjóbjörgun á Íslandi eða um 5 mínútur