Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja


Fimmtudaginn 8 apríl síðastliðinn var aðalfundur Björgunarfélagsins. Þar skrifuðu 3 eintaklingar undir eiðstaf félagsins og urðu þar með fullgildir félagar í Björgunarfélaginu. Óskum við þeim til hamingju með þetta og bjóðum þeim velkomin í sveitina.