Höfðingleg gjöf


Slysavarnardeildinn Eykyndill færði björgunarsveitinni myndalega peningagjöf.
Var þá ákveðið að ráðast í að festa kaup á leitarkasara á B.B.Þór og er ljósið komið í hús og mun verða sett á bátinn á næstu dögum.
Búnaður þessi er tvískiftur og er annars vega hvítt ljós með um 1000 metar dragni og hins vegar UV ljós með um 800 metra dragni og hefur þan kost að geta líst í þoku,rigningu og snjókomu. UV geislin kallar fram alla skæra liti og magnar mikið upp endurskin, sem og olía á sjá verður sjáanleg.
 
 
Með þessari gjöf þá er hægt að ráðast í þetta verkefni sem er búið að liggja fyrir í nokkuð langan tíma og kunnum við þeim stúlkum í Eykyndli bestu þakkir fyrir að gera þetta að veruleika.