Landsþing Hellu 13-14 Maí


Uppfært..
Stefnt er að hópferð á Landsþing á Hellu, undirbúningur er á fullu hvað varðar gistingu, takmarkað gistipláss er í boði svo því fyrr sem fólk skráir sig því betra.
 
frestur til skráningar rennur út 20. Mars, eftir það er ekki hægt að lofa gistingu fyrir þá sem eru á síðustu stundu að skrá sig.
 
Björgunarfélagið kemur til með að niðurgreiða eins og öll önnur þing.
 
Kv Stjórn
Grill og glens:
Á föstudagskvöldinu veerður haldin grillveisla í Reiðhöllinni við Hellu þar sem þema kvöldsins verður " kúrekar".
Björgunarleikarnir:
Verða haldnir samhliða landsþingi, laugardaginn 14. mai á svæðinu við hellu. Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Flugbjörgunarsveitin á Hellu munu sjá um skipulag og fræmkvæmd leikanna.
Árshátíð SL:
Álaugardagskvöldið verður haldin glæsileg árshátíð félagsinns í íþróttahúsinu, þar sem boðið verður uppá hlaðborð forrétta og aðalrétta og stórdansleik með sníglabandinu.
veislustóri verður Skúli Gautason.