Hálendisgæsla


7 manna hópur frá Björgunarfélaginu er nú í Hálendisgæslu á fjallabaksleið. Þeir hófu vaktina á föstudag og strax á laugardaginn fóru þeir í tvö verkefni, annarsvegar að bera tvo rafgeyma  á fjall fyrir VHF endurvarpa 42 og tengja þá og hinsvegar að koma hugsanlega fótbrotnum manni til aðstoðar við Brennisteinsöldu. Á sunnudeginum var rólegra en þó nokkur smá verkefni, gefa start í landmannalaugum, og aðstoða franska ferðamenn sem voru með bilaðan bíl