Óveður og verðmætabjörgun.


 Nú kvöld hafa 23 félagar sveitarinnar setið námskeiðið Óveður og verðmætabjörgun.
 

Nú kvöld hafa 23 félagar sveitarinnar setið námskeiðið Óveður og verðmætabjörgun sem er 4 klst.  námskeið í formi fyrirlesturs þar sem farið er yfir helstu atriði sem tengjast óveðursaðstoð og verðmætabjörgun. Megin efni námskeiðsins fjallar um samspil áhættu og afleiðinga og áhættumat kynnt. Einnig er farið í veður, drátt bíla og forgangsröðun þegar um fjöldi bíla er fastur í óveðri.