Straumvatnsbjörgunaræfing á Selfossi


Þrír straumvatnsbjörgunarmenn frá Björgunarfélaginu skelltu sér á straumvatnsæfingu á Selfossi í gær 15 apríl.
Þrír straumvatnsbjörgunarmenn frá Björgunarfélaginu skelltu sér á straumvatnsæfingu á Selfossi í gær 15 apríl. Æfingin er hluti af mánaðarlegum samæfingum undanfara en þemað á þessari æfingu var straumvatnsbjörgun og var hún haldin af nýstofnuðum undanfarahóp Björgunarfélag Árborgar. Hópinum varskutlað upp í landeyjahöfn á björgunarbátnum Þór og svo náð í þá seinna um kvöldið þegar æfinguni var lokið. Til gamans má geta að ef óskað er eftir aðstoð frá okkur þá tekur það okkur 1klst og 30mín að mæta á selfoss.
 
Myndir frá æfingunni: