Sprangann kominn aftur á sinn stað


 Sprangann kominn aftur á sinn stað
Þá hefur spröngunni aftur verið komið fyrir á sinn stað. Líkt og undanfarinn ár hefur hún verið tekinn niður yfir Verslunarmannahelgina. Var gamli kaðallinn farinn að láta á sjá og honum skipt út fyrir nýjum.