Einn Einn Tveir Dagurinn
Í dag 11/2 er 112 dagurinn haldinn um allt land...
Í dag 11/2 er 112 dagurinn haldinn um allt land í ár er langt áherslu á almannavarnir en í ár er 112 númerið 20 ár.
Faxastígur 38 900 Vestmannaeyjar | Sími: 481-2315 | E-mail: 1918(hjá)1918.is| Kt:580283-0209
Aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Björgunarbátasjóðs Vestmannaeyja verður haldin miðvikudaginn 19 apríl í kjallaranum á björgunarmiðstöðinni að Faxastíg 38. Fundurinn hefst kl 20.00. Borðhald hefst kl 19:30 Skráning í matinn þarf að berast fyrir miðnætti sunndaginn 16 apríl á 1918@1918.is 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur...
Kæru Vestmannaeyingar og gestir! Nýr Þór siglir til eyja á laugardaginn og opið skip til sýnis á sunnudag.
Nýsmíði á björgunarskipi Björgunarfélags Vestmannaeyja er vel á veg komin í skipasmíðastöð Kewatec í Kokkola í Finnlandi. Niðursetning vélbúnaðar er langt komin og var aðalvélum komið fyrir núna í vikunni. Í framhaldi verður stýrishúsi komið fyrir á skrokknum, en unnið...
Útkall á Þór Í nótt kl 03:30 komu boð á Björgunarskip Vestmannaeyja vegna vélarvana skips við Fagurhólmsmýri við Skeiðarársand, 2 sjómílur frá landi. B. B Þór var farinn út með 7 manna áhöfn um 03:45. Um er að ræða 9 metra...
Í gær var haldin aðalfundur Björgunarfélags Vestmannaeyja og Bátasjóðs Vestmannaeyja. Í upphafi fundar var skrifað undir styrktarsamning milli Vestmannaeyjabæjar og Björgunarfélags Vestmannaeyja vegna smíði nýs Björgunarskips